Würth vörulisti

PRODUCT NAME ÚTI AKRÝL

Regnþolið úti Akrýlkítti. • Til þéttingar á fúgum. • Fyrir þenslufúgur úti og inni. • Til límingar á Styropor plasti.

• Ekki til notkunar við glerjun, klæðningar, undir vatnsborði, eða á silíkon þar sem það er undir.

Eiginleikar: • Einsþátta þéttiefni úr Akrýlharz. • Án uppleysiefna og án silíkons. • Eftir þornun er Akrýlið þolið gegn aldri, veðri og útfjólubláum geislum. • Gott þol gegn vatni og kolsýruvirkni. Notkunarleiðbeiningar: • Grunnur verður að vera þurr, hreinn, ryklaus og fitulaus. • Þrífið alla lausa og veðraða málningu. • Ekki bera á undir vatnsaga eða í rigningu. Kíttið verður að hafa að minnsta kosti 5 mínútur til að yfirborðsþorna. • Kíttið er vatnsþynnt og þolir illa frost. Það þolir samt að frjósa í skamman tíma að -18°C. • Akrýlið er ekki til nota á gler, emaleraða fleti eða postulín. • Verkfæri má þvo í vatni eftir notkun. • Fúgan þarf að vera að minnsta að hálfu djúp sem breið. • Djúpar fúgur eru forfylltar með þenslubandi þannig að ekki myndist þriggja punkta festing. • Málið aðeins yfir þurrt akrýl. • Þegar fletir eru mjög opnir svo sem steypa, þá bætir grunnur viðloðun.

310 ml. túpa

600 ml. poki

Litur Hvítt Brúnt Grátt

Vörunúmer 0892 161 1 0892 161 2 0892 161 3

M. í ks.

Litur

Vörunúmer 0892 163 1

M. í ks.

24

Hvítt

20

Tækniupplýsingar

Gerð efnis

Teygjanlegt Akrýlpolýmer

Teygja á fúgu Geymsluþol

25%

1 ár við 20°C, vernda gegn frosti 15 mínútur við 23°C og 50% rakastig 2mm við 23°C og 50% rakastig

Snertiþurrt

Þornun á 24 klst. Shore A Harka

um það bil 30 um það bil 50%

Hæfni til að falla tilbaka

Eðlismassi

1,5gr/cm3

Vinnsluhitastig Hitaþol þurrt

+5°C til +40°C -25°C til +80°C

Brotþol

250% eftir 7 daga þornun

Eðlisbreytning við þornun

Um það bil 15%

203

Made with FlippingBook - Online magazine maker