Würth vörulisti

VIÐHALDSSLÖNGUR

Ekki til nota í eldsneytistönkum

Efni: NBR/fléttuð

Notkun: Má nota sem olíuslöngu í bifreiðum eða með skilyrðum í öðrum vélum sem eldsneytis-slanga samkvæmt hitaþoli (t.d. garðsláttuvélar).

Tækniupplýsingar: Notkunarþrýstingur:

hámark 10 bör hámark 20 bör

Prófunarþrýstingur:

2

Litur:

svört

Hitaþol:

–20°C til +85°C

1 Innra lag (NBR) 2 Ytra lag (fléttað)

Yfirlit: • G úmmíslanga (NBR) með vúlkaníseruðu fléttuðu ytra lagi • Þ olir takmarkaðan hita • S veigjanleg • S amræmist tilskipunum Evrópusambandsins (EU End of Life Vehicles)

1

Á keflum fyrir ORSY ® 10 rúllurekka

Stærðir

Vörunúmer

M. í ks./

Innan

Utan

m

Hentar ekki til notkunar: • í eldsneytiskerfum bifreiða • í eldsneytistönkum • m eð gírkassa- og vélarolíum

0895 813 2 0895 813 5 0895 814 5 0895 815 0 0895 815 5 0895 817 0 0895 817 5 0895 819 0

3,2 3,5 4,5 5,0 5,5 7,0 7,5 9,0 9,0

7,0 7,5 9,5

15 15 15 15 15 15 15 10 10

10,0 10,5 12,0 12,5 14,0 15,0

Athugið! Vinsamlegast athugið að framfylgja tilmælum framleiðanda um hitaþol þegar slangan er notuð í breyttum vélum!

0895 895 151

Kefli (ekki fyrir ORSY ® 10 rúllurekka)

Stærðir

Vörunúmer

M. í ks./

Innan

Utan

m

0895 02 0895 04 0895 06

3,5 5,5 7,5

7,5

5/20 5/20 5/20

10,5 12,5

RÖRAKLIPPUR

Vörunúmer 0885 20 02 M. í ks. 1

Notkun: Plaströr að 22 mm þverm.

Aukahlutir

Aukahlutur Vörunúmer

M. í ks.

0885 20 020

Skiptanleg blöð

2

68

Made with FlippingBook - Online magazine maker