ROST OFF PLUS
Hágæða ryðleysir með nýrri bætiefnatækni sem gefur fyrsta flokks smureiginleika (OMC 2 ).
Smýgur vel. Kosturinn fyrir þig: • Efnið berst einstaklega vel inn í ryðið og leysir það þannig eins mikið upp og kostur er. Inniheldur fljótandi, lífrænt molybden- efnasamband (OMC2 með mikla virkni. Kostirnir fyrir þig: • Ólíkt efnum sem innihalda smurefni í föstu formi, t.d. MOS2, myndar OMC2 ekki botnfall í stærri ílátum. • Dregur úr núningi. • Sléttir yfirborð málmflata og gefur þannig frábæra smurningu. • Langvarandi virkni. Sérstök bætiefni veita afar góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Veitir varanlega vernd gegn frekari tæringu. Inniheldur hvorki resín né sýru. Inniheldur ekki sílíkon. Má nota á gúmmí og plast. Hvernig OMC 2 tæknin virkar: Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning. OMC 2 bætiefni slétta yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni sem inniheldur efnasamband úr málmi og lífrænum efnum. Sléttunin fer eftir álaginu á málmflötinn hverju sinni.
Lýsing Úðabrúsi
Innihald
Vörunúmer
M. í ks.
0890 200 004 0890 300 0890 300 1 0891 302 01 0891 503 00
400 ml
24
Brúsi Brúsi
5 l
1 1 1 1
20 l
Krani fyrir 5 lítra brúsa
–
Úðakanna
1.000 ml
Svæði þar sem plast sléttir yfirborð
Notkunarmöguleikar: Losar um mikið ryðgaðar og tærðar skrúfur á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðarvélum, vélum í byggingariðnaði, tækjum og búnaði.
Notkun: Úðið efninu yfir hlutana sem á að meðhöndla og leyfið því að smjúga inn. Ef um mjög stífar tengingar er að ræða skal úða efninu aftur á og láta það liggja lengur ef þörf krefur.
---- Upph. yfirborð ---- Slétt yfirborð
Tæknilegar upplýsingar:
• Y firborð málmsins er einangrað og eykur það gæði þess. • B etri smurfilma. • M inna hitaálag. • M inni núningur (allt að 50% á svæðum með blönduðum núningi). • M inna efnistap. • M inna slit. • B ættur endingartími.
Grunnur
Jarðolía
Smurefni í föstu formi
OMC2 bætiefni ljósgult, gagnsætt
Litur
Þéttleiki við 20°C (virkt efni)
7,78 g/cm3
Hitaþol
–10°C til +140°C
Blossamark virks efnis Seigja grunnolíu við 40°C
200°C
16,5 mm2/s
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
77
Made with FlippingBook - Online magazine maker