Würth vörulisti

HHS 200

Fjölnota og endingargóð hvít smurfeiti með framúrskarandi samhæfni við önnur efni.

Endingargóð hvít viðhaldsfeiti sem inniheldur PTFE

Góð ending Þéttir vel gegn raka og óhreinindum. Kemur þannig í veg fyrir oxun og eykur endingu smurningarinnar. Veitir mikla vernd gegn tæringu. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Má nota með allflestum efnum, þ.á m. plastefnum. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi Þegar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. Mikið hitaþol. Inniheldur sérstakt hvítt litarefni Auðveldara er að bera kennsl á smurstaði við viðhald og skoðun. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –15°C til +130°C Tímabundið: +200°C Litur: skærhvítt

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 7

M. í ks.

400

1/6/12/24

Notkunarmöguleikar:

Seigjustuðull

Hentar vel fyrir smurningu við viðhald og skoðun, t.d. hjörum, liðum og sleðum.

Þétting gegn óhreinindum og vatni

Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurningarinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

86

Made with FlippingBook - Online magazine maker