Würth vörulisti

HHS CLEAN

Öflugt forhreinsiefni sem eykur viðloðun og hentar sérstaklega fyrir HHS-vörurnar.

HHS forhreinsiefni sem eykur viðloðun

Hreinsar vel Kostirnir fyrir þig: • F ljótvirkt og öflugt. • F jarlægir öll óhreinindi fyrirhafnarlaust. Virkar sem grunnur (sjá skýringarmynd) Kostirnir fyrir þig: • B ætt viðloðun smurefnis. • E kki þarf að smyrja eins oft. • D regur úr kostnaði og sparar tíma. Lítill biðtími Kostirnir fyrir þig: • E kki þarf að taka meðhöndlaða hluti úr umferð í lengri tíma. • E kki þarf að endurtaka meðhöndlunina.­ Hentar til notkunar með allflestum efnum Kostirnir fyrir þig: • F jölbreytt notagildi. • Þ éttingar bólgna ekki. Úðahaus með mjóum stút Kosturinn fyrir þig: • H ægt er að beina úðanum á afmörkuð svæði. Inniheldur ekki asetón

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 10

M. í ks.

500

1/12

Notkunarmöguleikar: Fyrir formeðhöndlun á mjög óhreinum smurstöðum, t.d. grófri og óhreinni feiti, olíuleifum, kvoðu og vaxi.

Minni ending vegna óhreininda í föstu formi (kúlulega tekin sem dæmi).­

Virkni HHS Clean (virkni sem grunnur)

Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon

Smurefni

Eykur viðloðun

Óhreinindi

Fyrir meðhöndlun með HHS Clean.

Eftir meðhöndlun með HHS Clean myndast svokallaðar „viðloðunarklær“ sem

Sameindir smurefnisins tengjast við klærnar, en það bætir viðloðun smurefnisins og eykur langtímaáhrifin.

halda sameindum smurefnisins betur.

Heimild: FAG Schmierung von Wälzlagern, Publ. No. WL 81 115/4 DA 7/99

Mynd 2

Mynd 1

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

83

Made with FlippingBook - Online magazine maker