Würth vörulisti

HHS 500

Öflug vörn gegn veðrun og umhverfisáhrifum.

Endingargóð EP-úðafeiti með OMC2-tækni.

Áhrif veðrunar

Lítið af ryki og öðrum óhreinindum sest á efnið­ Kostirnir fyrir þig: • Hentar mjög vel fyrir opna smurningu utandyra. • Smurfeitin endist lengur. • Þéttir einstaklega vel. • Ekki þarf að smyrja eins oft. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Kostirnir fyrir þig: • Veitir mikla vernd gegn tæringu. • Smurefnið skolast ekki af. • Oxast ekki.

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 5

M. í ks.

Umhverfisáhrif

500

1/6

Mikið álag vegna þrýstings á hlutunum sem á að smyrja Kostirnir fyrir þig: • Sérstök EP-háþrýstibætiefni gera að verkum að efnið þolir mikinn þrýsting (EP= extreme pressure). • Dregur til muna úr hávaða og titringi. Lágmarkar slit og efnistap á smurðum flötum Kostirnir fyrir þig: • Bætir smureiginleika með því að slétta yfirborðsfleti með hitadeigu plastefni (OMC2-tækni). • Dregur úr núningshita og eykur þannig endingu smurningarinnar. • Lítið slit. Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +150°C Tímabundið: +170°C Litur: ópalgrænn

Notkunarmöguleikar:

Hentar vel fyrir opna smurningu þar sem mikið er um óhreinindi og áhrif veðrunar mikil, t.d. á tannhjólum, vírum, keðjum, fjöðrum og rennilegum.

Þétting gegn óhreinindum og vatni

Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna (mynd 1) sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurnin- garinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Mynd 1

Hvernig OMC 2 -tæknin virkar (Yfirborðsflöturinn sléttaður með hitadeigu plastefni)

Mynd 2.1

Mynd 2.2

Mynd 2.3

Seigjustuðull

Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir (mynd 2.1) og slitna því stöðugt við núning (umhverfisáhrif). HHS Lube með OMC 2 -tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni (myndir 2.2 og 2.3) og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir.­

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

89

Made with FlippingBook - Online magazine maker