Würth vörulisti

HHS 2000

Háþrýstiþolin, hálfsyntetísk smurolía

Fjölnota smurolía sem býður upp á fjölmarga möguleika.HHS Clean

Háþrýstiþolin Einstaklega sterk smurfilma sem dregur verulega úr hávaða og titringi. Smýgur vel Mjög góðir smureiginleikar og smýgur vel á staði sem erfitt er að ná til. Örugg vörn gegn tæringu. Góð viðloðun Smurefnið kastast ekki af hlutum sem snúast. Góð samhæfni við önnur efni Má nota á O-hringi og X-hringi, sem og á plastefni. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –35°C til +180°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 0893 106 1

M. í ks.

500 150

1/6/12/24

1/12

Seigjustuðull

Notkunarmöguleikar:

Hentar fyrir allar gerðir smurningar og mikinn þrýsting, t.d. í tengibúnaði gírskiptingar, inngjafar og kúplingar, margþættum vírum, hjörum, skiptiörmum o.s.frv.

Mikið þrýstiþol

Þrátt fyrir mikið þrýstiálag og hliðarhreyfingu grunnflatarins er smurfilma HHS 2000 áfram virk og rifnar ekki af. Aðskilur mótflötinn tryggilega frá grunnfletinum og veitir þannig góða vernd gegn sliti þar sem álag vegna þrýstings er mikið.Til að gera þetta kleift verða smurstaðirnir að vera hreinir og því mælum við með því að þeir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Vörunúmer 0893 106 10

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

87

Made with FlippingBook - Online magazine maker