Würth vörulisti

PRODUCT NAME SMUREFNI OG VÖRN FYRIR VÍRA

Drýpur ekki af við háan hita. Kostir: • Kjörin á svæði sem eru í beinu sólarljósi. Mikil viðloðun. Kostir: • Dreifist vel í þröngum aðstæðum. • Smyr staði sem erfitt er að ná til. Mikil vatnsheldni. Kostir: • Hentar mjög vel fyrir notkun utandyra. • Ver gegn raka og bleytu. • Mjög góð tæringarvörn. Inniheldur aukaefni með OMC 2 -tækni. Kostir: • Betri smurhúðun. • Meiri tæringarvörn. • Lítið slit. • Eykur endingu. Inniheldur ekki AOX eða sílikon. Inniheldur ekki resín eða sýru. Inniheldur ekki hrein smurefni. Stöðvar ekki húðunareiginleika gúmmígervi-efna eins og Viton og Perbunan. Hvernig OMC 2 -tæknin virkar: Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning. OMC 2 -tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir. Flæði er stjórnað sérstaklega hverju sinni, miðað við þann þunga sem yfirborðið þolir.

Húðunarvax með OMC 2 til smurningar og viðhalds.

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 105 8

M. í ks.

500

1/12

Notkunarmöguleikar: Smyr og húðar víra á vindum, lyftum, færiböndum sem og burðarvíra og stroffur.

Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið vel með LU hreinsi, vörunr. 0890 108. Spreyið jafnt yfir. Endurtakið til að fá þykkari húðun.

Svæði sem sléttast með plastefni

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnolía

Syntetískt vax ryðolíugrunnur

Litur

brúnt 0–90

Vatnsheldni (DIN 51807, Part 1)

Tæringarvörn (DIN 51802)

Engir ryðblettir eftir 7 skipti

yfirborð í upphafi

sléttað yfirborð

Hitaþol

–40°C til +120°C

• B etri húðun á yfirborði vegna sléttunar á yfirborði málmsins. • B etri smurhúðun. • D regur úr hita. • D regur úr núningi (allt að 50% á svæðum sem verða fyrir mismiklum núningi). • D regur úr efnistapi. • Minna slit. • B etri ending.

Smurkerfi: Olía

Tæringarvörn 3

Feiti

Pasta

Þurrsmurefni

91

Made with FlippingBook - Online magazine maker