Bætiefni

SNAR FERSKUR SILFUR

Áhrifarík hreinsun á lykt í innréttingu og miðstöð/AC kerfi.

Notendavænt Ræðst á óþægilega lykt. Löng virkni þökk sé “KENAbionics” formúlu með sótthreinsun. Hefur verndandi áhrif gegn bakteríum og svepp. Ekkert þarf að opna eða taka í sundur. Ekki þörf á handbókum við notkun. Einfalt og þægilegt í notkun Sama vinna við allar gerðir bíla. Lítið og handhægt. Frábær söluvara. Aukin verðmætasköpun Einn brúsi í hverja hreinsun. Fljótlegt og einfalt.

Lýsing

Innihald Vörunúmer

M.í ks.

0893 764 65

SNAR FERSKUR silver 100 ml.

1/12

Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann vel fyrir notkun.

Slökkvið á AC kerfi, stillið miðstöð á mesta hraða, kaldan blástur og á inniloft. Staðsetjið brúsa í miðjum bíl og læsið opnum. Hurðir eiga að vera lokaðar meðan á vinnu stendur (um 10. mín.). Loftræstið vel bílinn á eftir. Það má ekki vera í bílnum meðan á hreinsun stendur. Slökkt verður að vera á öllum raftækjum. Varist neistamyndun. Loftið vel um bílinn eftir hreinsun. Reykingar eru bannaðar strax eftir hreinsun. Einn brúsa þarf í hverja hreinsun. Fylgið eftirfarandi upplýsingum! Regluleg notkun á Quick Fresh Silver getur komið í veg fyrir ólykt. Fjarlægið hreinsiefni sem getur legið á miðjustokk með rökum klút.

Inniheldur ekki AOX (þ.e.a.s, lífræn halógensambönd) eða sílikon. Undirstaða í efni er vatn. Fersk lykt sem endist lengi.

Virkni Quick Fresh Silver á miðstöðvarkerfið

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Varðandi frekari upplýsingar notið þá þennan QR tengil.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online