VENTLAHREINSIR FYRIR DÍSEL HREYFLA
Hreinsar sót og agnir úr soggrein og brunahólfi án þess að þörf sé á að taka eitthvað í sundur.
Hreinsiáhrif Hreinsar soggreinar og port í díselvélum.
Eykur virkni og afl Kemur í veg fyrir truflanir af völdum sóts og óhreininda í loftinntaki.
Vörunúmer
Magn
Magn í pakka
Vörulýsing
Ventlahreins f. dísel
1/12
400 ml.
5861 013 300
Notkunarleiðbeiningar Vél skal vera á vinnuhita fyrir hreinsun. Gott er að prufukeyra góðan hring eða láta ganga ca 20 mín. Meðan á hreinsun stendur er mælt með að láta vélina ganga á mismunandi hraða, þó að hámarki 2000 rpm. Úðið smá skömmtum í einu, að hámarki 3 sek. Hvílið í 10 sek. eftir hvern skammt. Varist að efnið safnist upp í soggrein.
Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online