INTENSIVE DÍSILHREINSIR
Hreinsir fyrir innspýtingarventla.
Eiginleikar Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar og oxunarvörn.
Kostir Hreinsar allt eldsneytiskerfið.
Minnkar losun mengandi útblástursefna. Hreinsar agnir í dísum og takmarkar slit í eldsneytisdælu. Minnkar eldsneytiseyðslu. Minnkar dísel bank.
Vörunúmer
Magn
Magn í pakka
Vörulýsing
Intensive díselhreinsir
1/6
400 ml.
0893 739
Notkunarsvið Fyrir allar díselvélar með eða án common rail innsprautunarkerfi. Notist við minnkandi afköstum vélar og ójöfnum eða hægum gangi. Dregur úr sótögnum í útblæstri. Notkunarleiðbeiningar Við hverja skoðun, viðgerð eða stillingu skal setja innihald brúsans beint í eldsneytistankinn. Innihald brúsans nægir í allt að 70L af dísel. Verkstæðisnotkun: Vélin verður að vera heit. Aftengið eldsneytisinntakið og bakflæðið frá eldsneytisdælunni. Við hreinsun gegnum síuhúsið skal skipta út síunni. Tengið gegnsæjar slöngur við eldsneytisdælu. Slöngurnar eru leiddar niður í brúsann. Gangsetjið vélina og látið hana ganga í 2 mín. í lausagangi. Stöðvið vélina og leyfið henni að vinna í 1 klst. Ræsið vélina og látið hana ganga við mismunandi hraða þangað til brúsinn er nánast tómur. Þá má tengja upprunalegt eldsneytisinntakið. Athugið! Ekki láta vélina stöðvast vegna eldsneytisleysis.
Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online