Bætiefni

MÓTORHREINSIR

Til að hreinsa smurolíukerfi í bensín og dísel vélum.

Kostir

Hreinsar vélina, takmarkar mengandi efni í útblæstri. Einfalt í notkun.

Eiginleikar Mótorhreinsir hreinsar vélina og smurkerfi að innan. Hlífur pakkdósum og þéttingum. Notist bæði á dísel og bensínvélar. Lækkar mengandi útblástur. Skemmir ekki hvarfakút. Losar um fasta stimpilhringi. Minnkar olíubruna. Vél sem er búið að hreinsa með mótorhreinsi smyr betur og mengar minna. Fljót áhrifarík og einföld hreinsun.

Vörulýsing

Magn

Vörunúmer

Magn í pakka

Mótorhreinsir

1/12

5861 310 400

400 ml.

Notkunarmöguleikar Hentar á allar gerðir smurolíu, (mineral og synthesísk). 400 ml. brúsi er á um 5 ltr. af olíu. Hellið brúsanum í heita olíu, vél á vinnsluhita. Látið vélina ganga hægagang í um 10 mín. Skiptið síðan um olíu og síu. AÐVÖRUN! Má ekki nota á vélhjól eða þ.h. með olíusmurðri kúplingu með sameiginlegu olíukerfi.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online