Bætiefni

MÓTOROLÍU BÆTIEFNI

Kemur í veg fyrir olíu-botnfall

Eiginleikar Inniheldur MoS2 (mólýbdendísúlfíð)

Kostir Minnkar núning og slit.

Minnkar ryk/agnir í útblæstri. Kemur jafnvægi á seigju olíu. Lengir líftíma vélar. Bætir afköst vélarinnar. Verndar gegn tæringu, olíu-botnfalli og stífluðum olíuleiðslum.

Vörunúmer

Magn

Magn í pakka

Vörulýsing

Mótorolíu bætiefni

1/12

300 ml.

5861 300 300

Notkunarmöguleikar Þykkni. Fyrir allar bensín og díselvélar með eða án túrbínu, hvarfakúts og sótagnasíu. Hentar með öllum tegundum mótorolíu, hvort sem er úr jarðolíu eða gerviolíu. Hægt að nota til fyrirbyggjandi aðgerða við olíuskipti eða vélaviðgerðir.

Notkun Innihald brúsans er blandað í olíuna við olíuskipti. Innihald brúsans dugar í 5L af olíu.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online