Bætiefni

BLÖNDUNGA OG GJAFASPJALDSHREINSIR

Eiginleikar Loftinntaks og spjaldhúshreinsir

Sérlega virkt hreinsiefni á blöndunga og spjaldhús í 2- og 4- gengis vélum. Hreinsar olíu, feiti, gúmmí, harpik og lakk.

Hámarks afköst úr blöndung. Hnökralaus virkni á spjaldhúsi.

Kostir Hægt er að nota brúsa á hvolfi svo auðvelt er að komast að stöðum sem erfitt er að komast til. Truflanir vegna óhreininda í spjaldhúsi og blöndung eru úr sögunni.

Magn 500 ml.

Vörunúmer

M.í ks.

5861 113 500

1/12

Notkunarleiðbeiningar Úðið vel á það sem þarf að hreinsa og hafið slökkt á vél, leyfið efninu að vinna í 2 - 3 mínútur. Gangsetjið síðan vél og úðið vel inn í spjaldhús og hægagangsmótor, aukið vélarsnúning til að losa um óhreinindi.

Eiginleikar Hreinsar burt óhreinindi og agnir í spjaldhúsi og hægagangsmótor. Ekkert þarf að taka í sundur. Nálar og loftgöng hreinsast vel með efninu. Má nota á vélar með hvarfakút.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online