23
SR 297 ABEK1 GASSÍA vörunr . H02-5312
SR 298 AX GASSÍA vörunr . H02-2412
Gassían SR 298 er hönnuð til notkunar með hálf- og
Gassían SR 297, Flokki 1, er hönnuð til notkunar ásamt hálf-
heilgrímum Sundström. Sían er af gerðinni AX og veitir vernd gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark ≤ +65°C.
og heilgrímum Sundström. Sían er af gerðinni ABEK og veitir vernd gegn eftirfarandi tegundum af gasi og gufum: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gegn E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. Gerð K ver gegn ammóníaki og tilteknum amínum, eins og etýlendíamíni. Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.
Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.
SR 315 ABE1 GASSÍA vörunr . H02-3212
SR 316 K1 GASSÍA vörunr . H02-4212
Gassían SR 316, Flokki 1 er hönnuð til notkunar með hálf- og heilgrímum frá Sundström. Sían er af tegundinni K og veitir vernd gegn ammóníaki og tilteknum amínum, eins og etýlendíamíni. Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við háþrýstiþvott.
Gassían SR 315 Flokki 1 er hönnuð til notkunar með hálf- og heilgrímum
frá Sundström. Sían er af gerðinni ABE og veitir vernd gegn eftirfarandi tegundum af gasi og gufum: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gerð E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.
SR 299-2 er blönduð sía sem samans- tendur af gassíu í Flokki 1 og agnasíu í Flokki 3. Sían er hönnuð til notkunar í heil- og hálfgrímum Sundström. Sían er af gerðinni ABEK1-Hg-P3 R og veitir vernd gegn eftirfarandi gerðum gaste- gunda, reyks og agna: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gegn E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. Gerð K ver gegn ammóníaki og tilteknum amínum, eins og etýlendíamíni. Gerð Hg ver gegn kvikasilfursgufum. Viðvörun. Hámarksnotkunartími 50 tímar. Gerð P3 R* ver gegn öllum gerðum mengunar á agnaformi, t.d. ryki, úða og gufum. * R (endurnotanlegt): Sían er ætluð til lengri notkunar en á einni vakt. SR 299-2 ABEK1 HG P3 R BLÖNDUÐ SÍA vörunr . H02-6512
SR 336-stálnetsdiskurinn samanstendur af diski sem er búinn til úr ryðfríu stálneti. Diskurinn er festur við botninn á forsíuhaldaranum í grímu hjálmsins og verndar síurnar gegn neistum og slettum sem geta orðið við rafsuðu, eldskurð, slípun og við svipaða vinnu. SR 336 STÁLNETSDISKUR vörunr . T01-2001
Made with FlippingBook Online newsletter