Verkstæðisbúnaður

Robinair AC 788 Pro

• Sjálfvirk áfyllingar-, aftöppunar- og umskiptivél sem samræmist SAE J2788 • Má nota á rafmagns- og tvinnbíla með POE-olíu

• Nýtt AIR PURGE kerfi sem lofttæmir kerfið • Gagnagrunnur sem hægt er að uppfæra • 4 metra hitamælir

Vörunr. 4851 134 788

Robinair AC 690 Pro Sjálfvirk áfyllingar-, aftöppunar- og umskiptivél

• Mikið rúmtak • Gengur á öll hefðbundin loftkælikerfi • Fyrir fólksbíla og stærri ökutæki

Vörunr. 4851 134 690 – AC 690

WOW! reykþ. útblástursmælir

Þráðlaus, fljótvirkur, hægt að nota með PC og WOW-forriti. PKK-gildi birtast sjálfkrafa.

Vörunr. 0900 300 506

WOW! þráðlaus 4-gasmælir Fljótvirk, ný tækni. Með skjá, en mælt er með notkun PC-tölvu og WOW-forrits. Hægt að tengja við rafgeymi fyrir mælingar í akstri. Lítill og léttur. H 200 x B 255 x D 305 mm, aðeins 4,5 kg.

Vörunr. W030 200 009

VERKSTÆÐI

10

Made with FlippingBook - Online magazine maker