Verkstæðisbúnaður

Hér má sjá brot af verkstæðisbúnaði frá okkur.

VERKSTÆÐI

Pallalyfta, KAR 45 CT-LT

• Rafmagns- og vökvaknúin pallalyfta með 4,5 t. lyftigetu • Innbyggð skæralyfta sem tekur 4 t. • Lengd á palli 5 m • Loftknúnir plattar að aftan og tekið úr fyrir hjólastilliplöttum framan, hægt að stilla hvar framplattar eru staðsettir • Hægt að fá hristara á lyftu, t.d. fyrir skoðunarstöðvar eða skoðunarlínu á verkstæði

Pallalyfta, KAR 60 CT-LT

• Rafmagns- og vökvaknúin pallalyfta með 6,0 t. lyftigetu • Lengd á palli 5,6 m • Hægt að fá með sterkri innbyggðri skæralyftu • Hægt að fá með 6,0 m. palli

Vörunr. W109 410 045

Vörunr. W109 410 060

Tveggja pósta lyfta, WWE199 WEL235B 3,5 T

• Rafknúin lyfta með minnstu hæð upp á 95 mm • Innkeyrslubreidd: 2650 mm • Sterkbyggð og stöðug með lyftigetu uppá 3,5 t.

Vörunr. 103 410 235 Standard armar W103 400 235

Vörunr. 103 416 235 Flýtiarmar W103 415 235

Færanlegir lyftupóstar með burðarróm úr bronsi, 5,5 og 8,2 tonn

• Sjálfvirk miðstýrð smurning (8,2 tonn) • Liprir og meðfærilegir • Lágir gafflar, gott fyrir lágar rútur • Fjarstýring • Tvær gerðir; 5,5 tonn og 8,2 tonn

Með snertiskjá: • Stillanlegur lyftuhraði 500–2000 mm/mín. • Snertiskjár • Aðeins 335 kg–385 kg

Færanlegir stuðningsbúkkar með stillanlegum toppplatta. Fjölmargar útfærslur. Vörunr. 2851 412 530

Vörunr. 2851 413 255 (5,5 t.) Vörunr. 2851 413 282 (8,2 t.)

VERKSTÆÐI

2

Skæralyfta, WWE WSL32

• Rafmagns- og vökvaknúin • Lyftigeta: 3,5 t. • Hæð frá gólfi: 105 mm • Hámarkshæð: 1900 mm

WSL 718: Vörunr. W109 400 032

Fyrir niðurfellingu: WSL 719: Vörunr. W109 420 032

Uppkeyrslurampar 4 stk. Vörunr. 2851 300 725

Skæralyfta, WSL 30

• Rafmagns- og vökvaknúin • Lyftigeta 3,0 t.

• Lágmarkshæð frá gólfi: 100 mm • Hámarks lyftuhæð :1000 mm

Vörunr. W109 400 030

Hjólarammi undir lyftu WSL30 Vörunr. W110 400 019

Díóðuljós fyrir bílalyftu

LED Ljósarör1og Ljósarör 4

Ljósarör 1 • 216 LED • Áhrif 15 W • Ljósstyrkur: 1100 lumen

• • • • • Spennir: 230V AC / 50Hz – 24V DC 20W Ljósarör 4 • 4 x 216 LED • Áhrif 4 x 15 W • Ljósstyrkur: 4 x 1100 lumen • • • • • Spennir: 230V AC / 50Hz – 24V DC 80W Vörunúmer

2851 350 010 Ljósarör 1

Pk / Stk 1 / 1 1 / 1 2 / 2

2851 350 010 2851 350 011 2851 350 016

Ljós fyrir bílalyftur Ljósarör 1 Ljós fyrir bílalyftur Ljósarör 4 1stk segull fyrir Ljósarör 1 og 4

2851 350 011 Ljósarör 4

VERKSTÆÐI

3

Umfelgunarvél WTM 301

Sjálfvirk umfelgunarvél WTM 510 Hálfsjálfvirk dekkjavél með fellanlegum turni. • Stiglaus hraðastilling á borði, afturábak og áfram • Tvívirkur kantlosari sem dempar álag á felgu • 4 lofttjakkar á borði sem eykur kraft á lásum • Kemur með hjálparörmum fyrir low profile dekk • Kemur með flýtilosun á haus og 2 aukahausum

Umfelgunarvél WTM 201

Umfelgunarvél sem klárar verkið hratt og örugglega.

Umfelgunarvél sem vinnur verkið hratt og örugglega • Loftskot innbyggt í festiklær • Hagkvæm og endingargóð • Hám. hæð 39“ • Hám. breidd 13“

• Loftskot innbyggt í festiklær • 2 hraðastillingar í pedala • Felgustærð 10“-24“ • Hám. hæð 39“ • Hám. breidd 15“ • Snúningshraði 7-14 rpm

Vörunr. W340 600 301

Vörunr. W340 600 201

Vörunr. W340 600 510

QX Armur

• Gerir mögulegt að taka af og setja á öll dekk án þess að nota felgujárn. • Loftstýrður armur sem er stjórnað af einum rofa – einföld stýring sem færir fingurinn skref fyrir skref að felgubrún þar sem dekkið er tekið frá og upp. • Þessi armur gerir mögulegt að forðast skemmdir á dekki og felgu. • „Fingurgómurinn“ er klæddur með nylon-kevlar hlíf, til að vernda álfelgur (einfalt að skipta um hlíf). • Með þessum fingri og hjálparörmum verður leikur einn að setja jafnvel stífustu dekk á felgu. • Mesta snilldin er að þessi búnaður gengur auðveld- lega á nánast allar hefðbundnar dekkjavélar, ungar sem aldnar. • Passar beint á Würth dekkjavélar. • Hægt að fá fingur með eða án hraðlosunarbúnaðar. • Þú getur uppfært dekkjavélina þína í snertilausa á nokkrum mínútum. Vörunr. W341 600 022

VERKSTÆÐI

4

Jafnvægisstillingarvél WB 300/ WB 300 PL með flýtifestingu Notendavæn jafnvægisstillingarvél sem er einföld í notkun. • Alsjálfvirkur snúningur fer í gang þegar hlíf er sett niður • Allar helstu mælingar á álfelgum • Hám. hæð 30“ • Hám. breidd 20“

Sjálfmiðjandi stilliskífur, sett – SpeedPlate

SpeedPlate™ kerfið er fljótasta stilliskífukerfið á markaðnum. Hentar með öllum felgum, 92 mm til 184 mm á milli bolta. Blá fyrir felgur með 4 og 8 götum, rauð fyrir 5 göt

Vörunr. W343 200 300 - WB 300 W343 210 300- WB 300Pl

og græn fyrir 6 bolta felgur.

Vörunr. 2851 012 900: 4-5-6 göt

Jafnvægisstillingarvél WB 200 BR

Notendavæn jafnvægisstillingarvél sem er einföld í notkun. • Alsjálfvirkur snúningur • Allar nauðsynlegustu mælingar á álfelgum • Hám. hæð 30“ • Hám. breidd 20“

Vörunr. 2851 012 901: 4-5 göt

WB200: Vörunr. W343 210 200 WB100: Vörunr. W343 210 100 Sú allra einfaldasta. Án hlífar (undir 100 sn./mín.).

Jafnvægisstillingarvél Hunter GSP 9200

Sjálfvirk, tölvustýrð jafnvægisstillingar- vél sem er einföld og notendavæn. • Sjálfvirk mæling á felgubreidd, dýpt og þvermáli með Dataset™ Arm • Greiningarbúnaður fyrir titring • Loftknúin festing/Power Lock • Smartweight™ sem sparar lóð um 30-40% • Mjög nákvæm • Sjálfvirkar mælingar fyrir allar stærðir Vörunr. GSP 9200

Hunter miðjuhringir, sett • Passar á allar vélar með 40 mm öxul • Hámarksfesting fyrir álfelgur

30–40% betri nýting á jafnvægislóðum!

Vörunr. 2851 012 509

VERKSTÆÐI

5

Hunter Road Force Touch Vélin sem mælir dekkið undir vegálagi.

Leysir öll verkefni í jafnvægisstillingum á dekkjum (hjólbörðum).

Road Force Touch hermir eftir veginum og mælir hápunkta í dekkinu, hvort það leitar o.fl.

Hægt að finna hvernig dekk passar best á felgu, eða para saman allan ganginn undir bílnum.

Keflið sem þrýstir á dekkið pressar það með allt að 630 kg þrýstingi, þá er öruggt að dekkið er sest á felguna, það mælir jafnvægið í dekkinu, há- og lágpunkta, hvort dekkið leitar og allt þetta á sama tíma og hefðbunin ballansvél er að vinna. Með nýja eCal™ sjálfkvörðunarbúnaðinum er vélin alltaf rétt stillt og klár í verkefnið.

• Hröð ballans og bilanagreining • Stjórnun með snertiskjá • Lóðspörun með Smartweight™ • Sjálfvirk opnun á hjálmi • eCal™ sjálfkvörðunarbúnaður • BullsEye™ kónasett • Innbyggður forritanlegur loftþrýstingsmælir • Auto Clamp • Hammerhead-laserbendlar (aukahlutur)

Vörunr. RFT 00xx

Titringslaus bill eftir meðferð og ánægður viðskiptavinur hrósar verk- stæðinu.

Sérstakir skynjarar mæla titringinn. RFT vélin reiknar gildin.

Pörun á dekki og felgu eyðir titringnum. RFT vélin aðlagar gildin samkvæmt OEM stöðlum.

Óþekktur kraftur veldur titringi og titringurinn færist frá hjóli í hjólabúnað og áfram um bílinn að stýri.

Svo einfalt er þetta Jafnvægisstilling og greining hefst um leið og hjálminum er lokað. Niðurstöðurnar eru sýndar með 3D myndum. Aðgerðum er stjórnað beint á snertiskjánum. Nýr og endurbættur hugbúnaður og grafík býður upp á aðstoð/hjálp í formi videomynda. Þegar jafnvægisstillingu er lokið fer hjálmurinn aftur í upphafsstöðu. Með eCal™ er framkvæmd kalibrating á vélinni á fljótlegan og einfaldan hátt. Road Force Touch er í boði með manual lás eða loftstýrð og eins er í boði dekkjalyfta.

VERKSTÆÐI

6

Hunter Quick Check

Hunter Quick Check™ skoðunarbrautin er það nýjasta í forskoðun og greiningu.

Allt á einum stað, bremsupróf, kóðalestur (P-kóðar), staða á hjólastillingu, dekkjaþrýstingur, mynsturdýpt og ástand á rafgeymi.

Skoðunin fer þannig fram: • Bíllinn er keyrður inn á brautina og bremsurnar eru mældar • Keyrður um 20 cm áfram á vigt þar sem þyngd er mæld til að reikna út raunverulega bremsukrafta • Upplýsingar um bílinn eru skráðar inn • Með CodeLink II eru skráðar inn upplýsingar um kílómetrastöðu og lesnir út bilanakóðar gegnum OBDII tengilinn • Dekkjaþrýstingstölur eru staðfestar með CodeLink II • Loftslöngur eru tengdar við hvern dekkjaventil og þrýstingur er jafnaður meðan Target eru fest á hvert hjól til að mæla stöðu hjólabils o.fl. • Á sama tíma er mælir settur í munstur dekkja og upplýsingar um mynsturdýpt eru sendar þráðlaust til tölvu (mögulegt að mæla á þremur stöðum á dekki eða einum) • Bílnum er ýtt um 15–20 cm og staða á hjólabúnaði framan og aftan er mæld (toe og camber) • Rafgeymir er mældur og upplýsingar sendar þráðlaust • Sjálfvirk útprentun er framkvæmd meðan loftslöngur og target eru tekin af hjólum

Eins er hægt að framkvæma skoðun á stöðu hjóla sem tekur innan við mínútu að framkvæma.

Prófa rafgeyminn samkvæmt OEM stöðlum. Sendir þráðlaust í tölvu.

Hvert hjól fyrir sig er prófað. Hemlunar- kraftur fyrir hvert hjól og heildarviðnám.

Lesnir mengunarkóðar úr E-OBD teng- inu. Upplýsingar sendast þráðlaust í tölvu.

Dekkjaþrýstingur jafnaður sjálfvirkt samkvæmt upplýsingum frá notanda. Skráir gildi fyrir og eftir.

Hröð og einföld mæling á mynsturs- dýpt.

Fljótleg mæling á hjólastöðu er nauðsynleg. Gefur færi á fleiri seldum hjólastillingum.

VERKSTÆÐI

7

HawkEye Elite Einstaklega fljótt að fá niðurstöður á stöðu hjóla með myndavélar- tækni og þrívíddarmælingum á „target“ koppa sem er smellt á hvert hjól.

Allar mælingar á 90 sekún dum!

Kopparnir, sem er smellt á hvert hjól, eru nánast óbrjótanlegir, enginn rafbúnaður er í þessu koppum, nokkrar útfærslur til af klemmum sem festa koppana á dekkin. Gúmmíhlíf er á koppnum þar sem hann liggur við felguna og engin hætta á skemmdum. Gagnagrunnur um nánast allar bíltegundir og gerðir. Allar upplýsingar og upplýsingagjöf er gefin stig fyrir stig. WinAlign14 hámarkar tímasparnað og afköst.

Með þessum mælingum er hægt að sjá stöðu á undirvagni, stöðu öxla, (offsett, Set Back o.fl.) og með Ride Height Target er hægt að sjá stöðu á yfirbyggingu miðað við undirvagn, eitthvað sem nýtist vel varðandi bíla sem hafa lent í áföllum. CodeLink er búnaður sem notaður er til að endursetja stöðugleika- kerfi bílsins. Eftir hjólastillinguna er CodeLink tengt í OBDII og viðgerðarmaður er leiddur gegnum stillinguna með ítarlegum leiðbeiningum. Þessi búnaður hjálpar mikið til við að hafa öryggiskerfi bílsins í lagi. Ekki er þörf á að hafa marga og sérhæfða bilanagreina, CodeLink klárar málið. Frá 2012 eiga allir nýir bílar fyrir Evrópumarkað að hafa Steering Angle Sensor og þennan búnað á alltaf að stilla/endursetja við hjólastillingu.

HawkEye Elite fjögurra myndavéla kerfi

Nú tekur aðeins 1/8 af þeim tíma sem áður tók til að kalla fram mæligildin í venjulegri hjólastillingu.

Targetin/kopparnir eru nánast óbrjótanlegir.

Hunter HawkEye Elite myndavélakerfið er hægt að setja upp við flestar fjögurra pósta lyftur, palla og skæralyftur. ATH: að bilið milli póstanna á fjögurra pósta lyftum má ekki vera undir 2900 mm. HawkEye Elite nýtir þrívíddarmælingar með myndavélum til að mæla stöðu á undirvagni.

Mælingarnar eru með nákvæmni upp á +/– 1/2‘ með mælingum á endurskinsmerkin á koppunum.

VERKSTÆÐI

8

Hunter DSP 700

• Ekki þarf að lyfta bíl • Aðeins 3,2 kg með rafhlöðu. • Einfalt í notkun • Forrit fyrir lága stuðara (spoilera).

• Hægt að setja upp bæði með að rúlla bíl og lyfta. • Þriggja punkta uppsetning ef þarf að lyfta bíl. • Minna og léttara en fyrri gerðir. • Rafhlöður endast allt að 12 tíma • Upplýsingar týnast ekki ef þarf að skipta um rafhlöður • Þráðlaus samskipti frá skynjurum í tölvu.

VERKSTÆÐI

9

Robinair AC 788 Pro

• Sjálfvirk áfyllingar-, aftöppunar- og umskiptivél sem samræmist SAE J2788 • Má nota á rafmagns- og tvinnbíla með POE-olíu

• Nýtt AIR PURGE kerfi sem lofttæmir kerfið • Gagnagrunnur sem hægt er að uppfæra • 4 metra hitamælir

Vörunr. 4851 134 788

Robinair AC 690 Pro Sjálfvirk áfyllingar-, aftöppunar- og umskiptivél

• Mikið rúmtak • Gengur á öll hefðbundin loftkælikerfi • Fyrir fólksbíla og stærri ökutæki

Vörunr. 4851 134 690 – AC 690

WOW! reykþ. útblástursmælir

Þráðlaus, fljótvirkur, hægt að nota með PC og WOW-forriti. PKK-gildi birtast sjálfkrafa.

Vörunr. 0900 300 506

WOW! þráðlaus 4-gasmælir Fljótvirk, ný tækni. Með skjá, en mælt er með notkun PC-tölvu og WOW-forrits. Hægt að tengja við rafgeymi fyrir mælingar í akstri. Lítill og léttur. H 200 x B 255 x D 305 mm, aðeins 4,5 kg.

Vörunr. W030 200 009

VERKSTÆÐI

10

Skoðunarmyndavél

• 3,5” litaskjár • 1 GB minniskubbur

• Myndavélarbarki Ø 4,9 mm • Hægt að skipta um sjónarhorn • Með rofa á barka

Vörunr. HU 23085

Hemlaprófunarvél WWE RBT 4.0 2200 mm

• Samræmist ISO 21069 • Rúlluprófun, vélin er með sjálfvirkum, einkaleyfisskráðum nema sem nemur 4WD • Mælar sýna mismun milli hjóla • Sjálfberandi heitgalvaníserað rúllusett

Vörunr. W600 800 xxx

Ljósastillingartæki • Fljótleg og nákvæm • Stafrænn birtumælir • Sérstaklega gerð fyrir nýrri gerðir halógenljósa (Xenon) • Snúningsstandur • Hægt að nota við ljósastillingu á öllum gerðum bíla

Lasermið

Á hjólum Vörunr. 2851 240 0

Med laserbendi Vörunr. 2851 240 123

Spanhitari Würth 5kW

Lasermið (hægt að bæta við) Vörunr. 2851 240 124

Hlíf fyrir ljósastillingarvél Vörunr. 2851 240 1

• Eitt kraftmesta 1 fasa tækið á markaðnum • Vatnskældur spanhaus

Vörunr. 5851 300 500

VERKSTÆÐI

11

Tryggvabraut 24, Akureyri Mán.–fös.: 08:00–12:00 13:00–17:00 Sími: 461 4800

Norðlingabraut 8, Reykjavík Mán.–fös.: 08:00–17:00 Sími: 530 2005

Bíldshöfða 16, Reykjavík Mán.–fös.: 08:00–17:00 Sími: 530 2002

Page 1 Page 2 Page 3 Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 Page 9 Page 10 Page 11 Page 12

Made with FlippingBook - Online magazine maker