Verkstæðisbúnaður

Jafnvægisstillingarvél WB 300/ WB 300 PL með flýtifestingu Notendavæn jafnvægisstillingarvél sem er einföld í notkun. • Alsjálfvirkur snúningur fer í gang þegar hlíf er sett niður • Allar helstu mælingar á álfelgum • Hám. hæð 30“ • Hám. breidd 20“

Sjálfmiðjandi stilliskífur, sett – SpeedPlate

SpeedPlate™ kerfið er fljótasta stilliskífukerfið á markaðnum. Hentar með öllum felgum, 92 mm til 184 mm á milli bolta. Blá fyrir felgur með 4 og 8 götum, rauð fyrir 5 göt

Vörunr. W343 200 300 - WB 300 W343 210 300- WB 300Pl

og græn fyrir 6 bolta felgur.

Vörunr. 2851 012 900: 4-5-6 göt

Jafnvægisstillingarvél WB 200 BR

Notendavæn jafnvægisstillingarvél sem er einföld í notkun. • Alsjálfvirkur snúningur • Allar nauðsynlegustu mælingar á álfelgum • Hám. hæð 30“ • Hám. breidd 20“

Vörunr. 2851 012 901: 4-5 göt

WB200: Vörunr. W343 210 200 WB100: Vörunr. W343 210 100 Sú allra einfaldasta. Án hlífar (undir 100 sn./mín.).

Jafnvægisstillingarvél Hunter GSP 9200

Sjálfvirk, tölvustýrð jafnvægisstillingar- vél sem er einföld og notendavæn. • Sjálfvirk mæling á felgubreidd, dýpt og þvermáli með Dataset™ Arm • Greiningarbúnaður fyrir titring • Loftknúin festing/Power Lock • Smartweight™ sem sparar lóð um 30-40% • Mjög nákvæm • Sjálfvirkar mælingar fyrir allar stærðir Vörunr. GSP 9200

Hunter miðjuhringir, sett • Passar á allar vélar með 40 mm öxul • Hámarksfesting fyrir álfelgur

30–40% betri nýting á jafnvægislóðum!

Vörunr. 2851 012 509

VERKSTÆÐI

5

Made with FlippingBook - Online magazine maker