Verkstæðisbúnaður

Umfelgunarvél WTM 301

Sjálfvirk umfelgunarvél WTM 510 Hálfsjálfvirk dekkjavél með fellanlegum turni. • Stiglaus hraðastilling á borði, afturábak og áfram • Tvívirkur kantlosari sem dempar álag á felgu • 4 lofttjakkar á borði sem eykur kraft á lásum • Kemur með hjálparörmum fyrir low profile dekk • Kemur með flýtilosun á haus og 2 aukahausum

Umfelgunarvél WTM 201

Umfelgunarvél sem klárar verkið hratt og örugglega.

Umfelgunarvél sem vinnur verkið hratt og örugglega • Loftskot innbyggt í festiklær • Hagkvæm og endingargóð • Hám. hæð 39“ • Hám. breidd 13“

• Loftskot innbyggt í festiklær • 2 hraðastillingar í pedala • Felgustærð 10“-24“ • Hám. hæð 39“ • Hám. breidd 15“ • Snúningshraði 7-14 rpm

Vörunr. W340 600 301

Vörunr. W340 600 201

Vörunr. W340 600 510

QX Armur

• Gerir mögulegt að taka af og setja á öll dekk án þess að nota felgujárn. • Loftstýrður armur sem er stjórnað af einum rofa – einföld stýring sem færir fingurinn skref fyrir skref að felgubrún þar sem dekkið er tekið frá og upp. • Þessi armur gerir mögulegt að forðast skemmdir á dekki og felgu. • „Fingurgómurinn“ er klæddur með nylon-kevlar hlíf, til að vernda álfelgur (einfalt að skipta um hlíf). • Með þessum fingri og hjálparörmum verður leikur einn að setja jafnvel stífustu dekk á felgu. • Mesta snilldin er að þessi búnaður gengur auðveld- lega á nánast allar hefðbundnar dekkjavélar, ungar sem aldnar. • Passar beint á Würth dekkjavélar. • Hægt að fá fingur með eða án hraðlosunarbúnaðar. • Þú getur uppfært dekkjavélina þína í snertilausa á nokkrum mínútum. Vörunr. W341 600 022

VERKSTÆÐI

4

Made with FlippingBook - Online magazine maker