Verkstæðisbúnaður

Skoðunarmyndavél

• 3,5” litaskjár • 1 GB minniskubbur

• Myndavélarbarki Ø 4,9 mm • Hægt að skipta um sjónarhorn • Með rofa á barka

Vörunr. HU 23085

Hemlaprófunarvél WWE RBT 4.0 2200 mm

• Samræmist ISO 21069 • Rúlluprófun, vélin er með sjálfvirkum, einkaleyfisskráðum nema sem nemur 4WD • Mælar sýna mismun milli hjóla • Sjálfberandi heitgalvaníserað rúllusett

Vörunr. W600 800 xxx

Ljósastillingartæki • Fljótleg og nákvæm • Stafrænn birtumælir • Sérstaklega gerð fyrir nýrri gerðir halógenljósa (Xenon) • Snúningsstandur • Hægt að nota við ljósastillingu á öllum gerðum bíla

Lasermið

Á hjólum Vörunr. 2851 240 0

Med laserbendi Vörunr. 2851 240 123

Spanhitari Würth 5kW

Lasermið (hægt að bæta við) Vörunr. 2851 240 124

Hlíf fyrir ljósastillingarvél Vörunr. 2851 240 1

• Eitt kraftmesta 1 fasa tækið á markaðnum • Vatnskældur spanhaus

Vörunr. 5851 300 500

VERKSTÆÐI

11

Made with FlippingBook - Online magazine maker