Verkstæðisbúnaður

VERKSTÆÐI

Pallalyfta, KAR 45 CT-LT

• Rafmagns- og vökvaknúin pallalyfta með 4,5 t. lyftigetu • Innbyggð skæralyfta sem tekur 4 t. • Lengd á palli 5 m • Loftknúnir plattar að aftan og tekið úr fyrir hjólastilliplöttum framan, hægt að stilla hvar framplattar eru staðsettir • Hægt að fá hristara á lyftu, t.d. fyrir skoðunarstöðvar eða skoðunarlínu á verkstæði

Pallalyfta, KAR 60 CT-LT

• Rafmagns- og vökvaknúin pallalyfta með 6,0 t. lyftigetu • Lengd á palli 5,6 m • Hægt að fá með sterkri innbyggðri skæralyftu • Hægt að fá með 6,0 m. palli

Vörunr. W109 410 045

Vörunr. W109 410 060

Made with FlippingBook - Online magazine maker